Fara í efni

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs

324. fundur 30. desember 2015 kl. 13:00 - 13:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Gunnar Jónsson formaður
  • Anna Alexandersdóttir varaformaður
  • Stefán Bogi Sveinsson aðalmaður
  • Sigrún Blöndal áheyrnarfulltrúi
  • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björn Ingimarsson bæjarstjóri
Sjálfskuldarábyrgð vegna viðbótarlánsfjármögnunar HEF.

1.Fundargerð 179. fundar stjórnar HEF

201412047

Fyrir lá tölvupóstur frá framkvæmdastjóra Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. , dags. 29.12.2015, varðandi sjálfskuldarábyrgð sveitarfélagsins vegna lánasamnings nr. 0351-35-21546.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarráð samþykkir að veita bæjarstjóra umboð fyrir hönd sveitarfélagsins, til að undirrita yfirlýsingu um sjálfskuldarábyrgð sveitarfélagsins á lánaskjöl HEF vegna viðbótarlánsfjármögnunar á grunni gildandi lánasamnings nr. 0351-35-21546, sem undirritaður var í desember á síðasta ári.

Samþykkt samhljóða



Fundi slitið - kl. 13:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?