1.Vinabæjarmót í Sorö 14.-16.júní 2013
2.Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
4.Atvinnustefna Vatnajökulsþjóðgarðs
5.Votihvammur/erindi frá íbúum
6.Frumvarp til sveitarstjórnarlaga,449.mál. /Til umsagnar
7.Frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 204.mál /Til umsagnar
8.Frumvarp til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 174.mál /Til umsagnar
9.Beiðni um lækkun á fasteignaskatti
10.Eignarhaldsfélagið Fasteign, tilkynning um breytingu á félagaformi
11.Starfsemi félagsheimilanna
12.Aðalfundur Reiðhallarinnar Iðavöllum ehf.
13.Tilkynning um nýjan eiganda á leiguhúsnæði/Skógarlönd 3b
14.Frumvörp til laga um búfjárhald og velferð dýra /til umsagnar
15.Þjónustukönnun október-nóvember 2012
16.Skólaskrifstofa Austurlands
17.Hóll í Hjaltastaðaþinghá, umleitan um leigu
18.Laufás Hjaltastaðaþinghá /Kaup á jörð
20.Tjarnarskógur - Skógarland - húsnæðismál
21.Þjónusta vegna andláts,kistulagninga- og útfara í umdæmi HSA á Egilsstöðum
22.Uppbygging ljósnets á landsbyggðinni
22.1.Þjóðbraut norðan Vatnajökuls
24.Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 86
24.1.Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
24.2.Hlutafjársöfnun til að halda áfram rekstri gróðrarstöðvar á Valgerðarstöðum
25.Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 87
25.1.Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
25.2.Þjónustukönnun október-nóvember 2012
25.3.Atvinnumálasjóður 2013
25.4.Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
25.5.Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2013
27.Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 25.01.2013
28.Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 11.02.2013
29.Fundargerð 140. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
30.Fundargerð 141. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
31.Fundargerð 142. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
32.Fundargerð 143. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
34.Fundargerð 803.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundi slitið - kl. 21:15.
Bæjarráð leggur til að tveir fulltrúar Fljótsdalshéraðs ásamt mökum, fari sem fulltrúar Fljótsdalshéraðs á vinabæjarmót sem halda á í Sorö í Danmörku 14. - 16. júní nk.
Einnig kynnt tillaga um inntöku Rassepori Kommune í Finnlandi í vinabæjarakeðjuna, en fyrrum vinabær keðjunnar í Finnlandi Suolahti sameinaðist öðrum sveitarfélögum fyrir nokkrum árum og fylgdi þeim í aðra vinabæjarkeðju.
Bæjarráð samþykkir inntöku Rassepori Kommune í Finnlandi í vinabæjarakeðjuna.