Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Göngu/hjólreiðastígur í Fellabæ
3.Viðtalstímar bæjarfulltrúa
4.Leyfisveiting vegna skógræktarframkvæmda
5.Þingsályktunartillaga um aðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi
7.Langbylgjumastur á Eiðum
8.Samþykkt um alifuglahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
11.Skólaakstur - skipulag o.fl.
12.Fjarskiptasamband í dreifbýli
13.Fundargerð Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðra 7.október 2013
15.Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 16.okt.2013
16.Fundargerð 157. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
17.Langtíma fjárfestingaráætlun
Fundi slitið.
Fram kom hjá bæjarstjóra að björgunarsveitarmenn á Jökuldal fóru og sóttu umræddar kindur og hefur þeim nú verið komið til byggða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarráð telur sveitarfélaginu skilt að bera kostnað af leitinni sbr. 55. gr. laga nr. 6/1986. Kostnaður verði tekinn af lið 13-21. Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að semja um greiðslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.