- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Bæjarráð samþykkir þau drög að uppgjöri sem kynnt voru að því gefnu að önnur aðildarsveitarfélög geri slíkt hið sama. Jafnframt ef bæjarstjóra veitt umboð til að fara með atkvæði Fljótsdalshéraðs á hluthafafundi GáF, sem boðaður hefur verið 11. mars nk. Fjármálastjóra falið að vinna viðauka við fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs, þegar niðurstaða hluthafafundar liggur fyrir.
Tillagan samþykkt með 2 atkv. en 1 sat hjá (G.S.)
Bæjarstjóri fór yfir fyrri bókun úr fundargerð Ársala bs. um lántöku byggðasamlagsins sem tekin var fyrir í bæjarstjórn 15. des. 2014, en óskað hefur verið eftir skýrari bókun frá sveitarfélaginu til staðfestingar á lántökunni.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti lántöku byggðasamlagsins Ársala hjá Arionbanka að fjárhæð kr. 175 milljónir.
Lánið er tryggt með veði í hluta eigna félagsins. Sveitarfélagið ber ábyrgð á skuldum byggðasamlagsins í samræmi við 8 mgr. 94. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.