Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

125. fundur 18. febrúar 2025 kl. 15:00 - 16:45 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Rannveig Þórhallsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Anna Alexandersdóttir félagsmálastjóri
  • Aðalheiður Árnadóttir verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Alexandersdóttir Félagsmálastjóri

1.Erindi frá sveitarstjórnarbekknum, félagsstarfsemi

Málsnúmer 202502068Vakta málsnúmer

Fyrir fundinum liggur erindi frá sveitarstjórnarbekknum þann 14.12.2024 frá Nikolas Isak Battyanyi vegna starfsemi á Vonarlandi.
Fjölskylduráð þakkar Nikolasi Isak Battyanyi fyrirspurnina. Félagsmálastjóra farið að svara erindinu.

2.Akstur heimsends matar

Málsnúmer 202501160Vakta málsnúmer

Fyrir liggur til kynningar samningur um akstur matarbakka.
Lagt fram til kynningar.

3.Gæludýr í félagslegum og almennum íbúðum í eigu Múlaþings

Málsnúmer 202502111Vakta málsnúmer

Fyrir liggur tölvupóstur frá Eyþóri Stefánssyni dagsettur 14. febrúar 2025 þar sem óskað er eftir að skoðað verði að leyfa gæludýrahald í félagslegum og almennum íbúðum í Múlaþingi.
Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið og felur starfsmönnum félagsþjónustu að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

4.Skýrsla félagsmálastjóra 2025

Málsnúmer 202502112Vakta málsnúmer

Skýrsla félagsmálastjóra lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd