Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

20. fundur 25. maí 2021 kl. 13:00 - 15:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Fjárhagsáætlun íþrótta- og æskulýðsmála 2022

Málsnúmer 202103235Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Samstarfsnefnd skíðasvæðisins í Stafdal - fundargerðir

Málsnúmer 202105205Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Skýrsla íþrótta- og æskulýðsstjóra

Málsnúmer 202010555Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál.

Málsnúmer 202105230Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Ráðið vísar málinu til umfjöllunar öldungaráðs.

5.Ársreikningur og ársskýrsla

Málsnúmer 202105256Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Skýrsla vegna barna með fjölþættan vanda - athugasemdir til ráðuneytis frá stjórnendum í velferðarþjónustu á Íslandi

Málsnúmer 202105257Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.Umsagnarbeiðni um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.

Málsnúmer 202104279Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.Reglur Múlaþings um garðslátt

Málsnúmer 202105258Vakta málsnúmer

Drög að reglum um garðslátt í Múlaþingi eru samþykkt samhljóða.

9.Skýrsla Félagsmálastjóra

Málsnúmer 201712031Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri reifar málefni sviðsins á umliðnum vikum.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?