Fara í efni

Skíðaæfingar barna og ungmenna sem þurfa sérstakan stuðning

Stafdalur 2.-13. apr 2025

Um klukkutíma einkakennslu er að ræða í hvert skipti og getur hver og einn bókað eins marga daga og hentar. Æfingarnar eru styrktar af átakinu Allir með og því gjaldfrjálsar fyrir iðkendur.

Skráning sendist á hildurjonag@gmail.com


Skíðaæfingar barna og ungmenna sem þurfa sérstakan stuðning

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd