Fara í efni

Leikur að orðum - tónleikar leikskólabarna

Sláturhúsið, Kaupvangi 9 Egilsstöðum 8. apríl 2025 kl. 15:00

Elstu nemendur leikskólanna Tjarnarskógar á Egilsstöðum, Hádegishöfða í Fellabæ og Sólvalla á Seyðisfirði stíga á svið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og flytja lög eftir Braga Valdimar Skúlason. 

Tónleikarnir, sem bera yfirskriftina Leikur að orðum, eru hluti af verkefninu Söngvavori sem miðar að því að efla tónlistarþátttöku leikskólabarna og gera þeim kleift að efla eigin málskilning og orðaforða í gegnum skapandi leik og starf. 

Kórstjóri og kynnir er Karítas Harpa Davíðsdóttir. 

Nánari upplýsingar má finna hér og hér

Mynd: Austurbrú / BRAS

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd