Fara í efni

Aðalfundur Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi

Ferjuhúsið á Seyðisfirði 16. mars 2025 kl. 14:00

Aðalfundur Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi verður haldinn sunnudaginn 16. mars 2025 kl. 14:00 í ferjuhúsinu Ferjuleiru 1 á Seyðisfirði.

Dagskrá fundarins:

  • Skýrsla stjórnar
  • Reikningar lagðir fram og kynntir
  • Umræða um reikninga
  • Reikningar bornir upp til afgreiðslu
  • Lagabreytingar
  • Kosning stjórnar
  • Kosning skoðunarmanns reikninga og varamanns hans
  • Kosning tveggja einstaklinga á aðalfund Sjálfsbjargar LSH
  • Önnur mál

Nýir félagar velkomnir, fatlaðir sem ófatlaðir.

Stjórnin

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd