Fara í efni

Yfirlit frétta

Umsóknir um styrki til menningarstarfs
18.11.21 Fréttir

Umsóknir um styrki til menningarstarfs

Athugið að breyting hefur orðið á úthlutunarferlinu um menningarstyrki og verða skyndistyrkir ekki afgreiddir. Tvær úthlutanir verða hins vegar á árinu 2022. Nú er auglýst vegna fyrri úthlutunar. Síðari úthlutun verður auglýst í ágúst 2022.
Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum
17.11.21 Fréttir

Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum

Minnt er á að til að koma til móts við notendur laugarinnar að einhverju leyti hefur hitinn verið hækkaður í barnalauginni og er rennibrautarlaugin nýtt sem heitur pottur. Er hitastigið í honum í kringum 39 gráður á meðan á þessu stendur.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19
16.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19

Ekkert nýtt smit hefur greinst á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði. Margir íbúa fóru hinsvegar í sýnatöku í gær og ætti niðurstaða að liggja fyrir á dag, þriðjudag. Skólahald fyrsta til sjötta bekkjar grunnskólans liggur niðri og mun svo vera í dag einnig meðan niðurstöðu er beðið. Leikskólinn er einnig lokaður í dag. Þá greindist smit á Egilsstöðum í gær. Ekki er talið að það hafi dreift sér. Smitrakning stendur yfir. Aðgerðastjórn beinir því til íbúa að gæta að sér í hvívetna enda smit enn að greinast í umdæminu og brýnt að fara varlega sem fyrr.
Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði
15.11.21 Fréttir

Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði

Aðgerðastjórn vill brýna fyrir íbúum að bóka sér PCR sýnatöku ef einkenna verður vart og halda sig heima á meðan beðið er eftir niðurstöðum.
Seyðisfjörður, vöktun 12. nóvember
12.11.21 Fréttir

Seyðisfjörður, vöktun 12. nóvember

Fylgst verður náið með veðri og mælingum í hlíðinni yfir helgina.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
12.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19

Eitt nýtt smit bættist við á Austurlandi í fyrrakvöld, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
11.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Í ljósi fjölda smita sem greinst hafa síðustu daga hvetur aðgerðastjórn til varkárni í hvívetna. Full ástæða er til að gæta sérstaklega að persónubundnum sóttvörnum eins og grímunotkun, handþvotti og sprittnotkun.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
10.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Aftur verður boðið upp á sýnatöku á Vopnafirði í dag á milli 17-18 og eru íbúar hvattir til að mæta í skimun.
Fjárhagsáætlun 2022 – 2025
10.11.21 Fréttir

Fjárhagsáætlun 2022 – 2025

Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar 2021-2025.
Sveitarstjórnarfundur Múlaþings 10. nóvember
10.11.21 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Múlaþings 10. nóvember

17. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 10. nóvember 2021 og hefst kl. 14:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?