Fara í efni

Yfirlit frétta

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
04.03.22 Fréttir

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Fjarðarborg, Borgarfirði, 9. mars 2022 og hefst klukkan 14:00.
Vinnustofa 5. mars á Djúpavogi
01.03.22 Fréttir

Vinnustofa 5. mars á Djúpavogi

Vinnustofan felur í sér hönnun og uppsetningu á samfélagslegum leiðarvísi sem saminn verður af Djúpavogsbúum fyrir farþega skemmtiferðaskipa á Djúpavogi. Vinnustofan verður haldin í Löngubúð klukkan 14:00-17:00, laugardaginn 5. mars.
Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings og Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður og formaður stjór…
01.03.22 Fréttir

Undirritun samkomulags um húsnæði við voginn á Djúpavogi ARS LONGA – samtímalistasafn

Aðdragandann að safninu má rekja til Eggjanna í Gleðivík eftir Sigurð Guðmundsson sem voru keypt með dyggri aðstoð Djúpavogshrepps þrátt fyrir erfitt efnahagsástand í upphafi hrunsins. Það hefur þó sannast á þeim 12 árum sem verkið hefur staðið að ekki einungis geta listaverk haft jákvæð áhrif á íbúa og gesti staðarins, heldur geta þau orðið að einkenni og ímynd svæðisins sem gerir hann að sérstökum áfangastað.
Styrkir Fjölskylduráðs: umsóknarfrestur til og með 15. mars
28.02.22 Fréttir

Styrkir Fjölskylduráðs: umsóknarfrestur til og með 15. mars

Fjölskylduráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. mars 2022. Múlaþing veitir styrki til einstaklinga, hópa, félagssamtaka, fyrirtækja og stofnana til íþrótta- og tómstundatengdra verkefna.
Snjómokstur – sýnum varkárni
25.02.22 Fréttir

Snjómokstur – sýnum varkárni

Unnið er að snjómokstri í öllum bæjarhlutum Múlaþings, en mikið hefur snjóað að undanförnu og veður ekki alltaf upp á það besta.
Ormahreinsun katta á Egilsstöðum
24.02.22 Fréttir

Ormahreinsun katta á Egilsstöðum

Ormahreinsun katta sem skráðir eru á Egilsstöðum og í Fellabæ, er frestað um viku.
Íbúafundur á Djúpavogi í kvöld
23.02.22 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 23. febrúar, klukkan 19.00 stendur heimastjórn Djúpavogs fyrir opnum íbúafundi á Hótel Framtíð. Fundinum verður einnig streymt beint á Facebook síðu Múlaþings.
Hvað ætlar þú að gera í sumar?
23.02.22 Fréttir

Hvað ætlar þú að gera í sumar?

Laus eru til umsókna fjöldamörg spennandi sumarstörf hjá Múlaþingi. Störfin eru af ýmsu tagi og henta til dæmis skólafólki og öðrum sem hafa áhuga á því að spreyta sig á nýjum vettvangi.
Ljósmynd Jessica Auer.
23.02.22 Fréttir

Viðtalstímar hjá verkefnastjóra menningarmála frestað

Viðtalstímar með verkefnastjóra menningarmála sem áttu að vera í dag 23. febrúar í Geysi á Djúpavogi hefur verið frestað til miðvikudagsins 2. mars kl. 14:00 – 15:00.
Hálka á Austurlandi
23.02.22 Fréttir

Hálka á Austurlandi

Í morgun byrjaði að snjóa víða á Austurlandi ofan á ís sem sums staðar myndaðist í gær. Við þessar aðstæður getur skyndilega myndast hálka sem leynist þá undir snjónum. Gangandi fólk er hvatt til að sýna varkárni þegar það er á ferðinni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?