Fara í efni

Yfirlit frétta

Ráðning fræðslustjóra Múlaþings
12.04.22 Fréttir

Ráðning fræðslustjóra Múlaþings

Ákveðið hefur verið að ráða Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur í stöðu fræðslustjóra Múlaþings. Sigurbjörg hefur undanfarin ár hefur verið aðstoðarskólastjóri í Egilsstaðaskóla.
Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi
12.04.22 Fréttir

Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi

Það er ýmislegt um að vera í Múlaþingi um páskana
Páskaunginn Fiður verður á ferð og flugi í Múlaþingi
12.04.22 Fréttir

Páskaunginn Fiður verður á ferð og flugi í Múlaþingi

Páskaunginn Fiður var að klekjast úr egginu sínu og er mjög spenntur fyrir páskunum þar sem hann ætlar að kynna sér Múlaþing.
Ljósm. Hafþór Snjólfur Helgason
11.04.22 Fréttir

Lundinn er lentur á Borgarfirði

Vorboði Austfirðinga kom í hundraðatali að hólmanum á Borgarfirði í gærkvöldi.
Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi
11.04.22 Fréttir

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi

Yfirkjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi hefur móttekið og staðfest sem gilda framboðslista fimm eftirtalinna framboða fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara þann 14. maí 2022.
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings
08.04.22 Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings

Miðvikudaginn 13 apríl nk. kl. 14:00 verður haldin 22. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings. Fundurinn verður haldin í fundarsal sveitarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum. Dagskrá fundarins
Lagarfljótið. Höfundur myndar Ingunn Þráinsdóttir
07.04.22 Fréttir

Kynningar frá opnum fundi heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Þann 5. apríl s. stóð heimastjórn Fljótsdalshéraðs fyrir opnum fundi í Valaskjálf. Vel var mætt á fundinn.
Ljósmynd birt með leyfi.
06.04.22 Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í fyrsta sæti varð Sólgerður Vala Kristófersdóttir, í öðru sæti Árný Birna Eysteinsdóttir og í þriðja sæti Arnar Harri Guðmundsson. Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri veitti viðurkenningar fyrir þrjú efstu sætin en allir þátttakendur hlutu viðurkenningarspjöld og rauðar rósir fyrir flutning sinn.
Úthérað – opinn fundur í Hjaltalundi
05.04.22 Fréttir

Úthérað – opinn fundur í Hjaltalundi

Fundurinn fer fram í félagsheimilinu Hjaltalundi fimmtudaginn 7. apríl klukkan 17.30. Allir eru velkomnir.
Ljósmynd Ómar Bogason.
05.04.22 Fréttir

Skipulagsfulltrúi hjá Múlaþingi

Umsóknarfrestur í starf skipulagsfulltrúa Múlaþings hefur verið framlengdur til 19. apríl næst komandi þar sem ekki barst nein umsókn sem uppfyllir menntunar- og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?