Fara í efni

Yfirlit frétta

Óvissustigi aflétt á Seyðisfirði - íbúafundur á morgun, fimmtudag
16.12.21 Fréttir

Óvissustigi aflétt á Seyðisfirði - íbúafundur á morgun, fimmtudag

// english // Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.  Síðasta árið hefur verið unnið að uppbyggingu á bráðavörnum ásamt uppsetningu á mælitækjum sem nema hreyfingar í hlíðum ofan Seyðisfjarðar.
Ljósmyndari Josh Wood.
16.12.21 Fréttir

Styrkir til menningarstarfs á árinu 2022

Liggur þú á verkefni? Umsóknarfrestur um menningarstyrki Múlaþings rennur út sunnudaginn 19.desember 2021. Ert þú búin/nn að sækja um?
Dagæsluframlag
15.12.21 Fréttir

Dagæsluframlag

Fjölskylduráð Múlaþings samþykkti á fundi sínum 30.11.21 Reglur um daggæsluframlag til foreldra sem ekki hafa fengið vistun fyrir börn sín frá 1 árs aldri hjá dagforeldri eða í leikskóla.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
15.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Tvö ný smit greindust á Austurlandi eftir sýnatöku í fyrradag, annað á Egilsstöðum og hitt á Eskifirði. Báðir þeir er greindust voru í sóttkví. Rakningu frá því um helgina er lokið.
Bókasafn Héraðsbúa.
14.12.21 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Um hátíðirnar verður Bókasafn Héraðsbúa lokað 23., 24., 30. og 31. desember. Opið eins og venjulega aðra daga, frá 14 til 19 virka daga. Gleðileg jól.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
14.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sautján ný smit greindust á Austurlandi í gær af rúmlega 220 sýnum sem tekin voru. Af þeim voru fjögur utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir. Töluverður fjöldi fólks losnaði úr sóttkví eftir neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku í gær. Skólahald í Fjarðabyggð er því með hefðbundnu sniði í dag.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
11.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Aðeins eitt nýtt smit hefur greinst á Austurlandi úr sýnatöku frá því á fimmtudag, þar sem 531 sýni var tekið.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
09.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Aðgerðastjórn þakkar íbúum skjót og góð viðbrögð en fjöldi PCR sýna var framar vonum. Með því að fjölmenna í samfélagsskimun fáum við betri mynd af ástandinu eins og það er í dag. Þær upplýsingar skipta okkur miklu við að kortleggja útbreiðslu veirunnar.
Nýja hurðin var smíðuð af Tréiðjunni Eini ehf. á Egilsstöðum.
08.12.21 Fréttir

Framkvæmdir við grunnskóla Seyðisfjarðar

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
03.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Í gær greindust þrjú smit á Egilsstöðum. Einn hinna smituðu var í sóttkví við greiningu en hinir tveir ekki. Smitrakning stendur nú yfir. Í hádeginu var sýnataka á Egilsstöðum þar sem tekin voru rúmlega 180 PCR sýni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?