Fara í efni

Yfirlit frétta

Lausar lóðir í Múlaþingi
08.02.22 Fréttir

Lausar lóðir í Múlaþingi

Sveitarstjórn Múlaþings hefur staðfest afslætti af gatnagerðargjöldum fyrir árið 2022. Ástæður fyrir afslætti geta til að mynda verið efling brothættrar byggðar, landfræðilegar aðstæður, þétting byggðar eða brýn húsnæðisþörf.
Veður heldur að versna
07.02.22 Fréttir

Veður heldur að versna

Höldum okkur til hlés og heima við ef mögulegt er til hádegis og tökum þá stöðuna. Fyrr ekki.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, ekkert ferðaveður í fyrramálið, skólahald fellur niður
06.02.22 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, ekkert ferðaveður í fyrramálið, skólahald fellur niður

Ekkert ferðaveður í fyrramálið, skólahald fellur niður. Bad weather forecast
Þjónusta sveitarfélaga 2021 - Gallupkönnun
03.02.22 Fréttir

Þjónusta sveitarfélaga 2021 - Gallupkönnun

Á heildina litið eruð 82% íbúanna ánægð með Múlaþing sem stað til að búa á.
Skoðunaráætlun eldvarnareftirlits 2022 í Múlaþingi
03.02.22 Fréttir

Skoðunaráætlun eldvarnareftirlits 2022 í Múlaþingi

Eldvarnareftirlitið setur upp áætlun um skoðanir hvers árs og skal sú áætlun birtast á heimasíðu sveitarfélags eða slökkviliðs. Áætlunin birtist hér og eru eigendur mannvirkja sem falla undir skoðunarskyldu hvattir til að skoða áætlunina.
Kynningarfundur um nýja veg yfir Öxi
03.02.22 Fréttir

Kynningarfundur um nýja veg yfir Öxi

Vegagerðin boðar til opins kynningarfundar föstudaginn 4. febrúar kl. 09:00 um fyrirhugað útboð í samvinnuverkefninu „Axarvegur (939) – nýr vegur yfir Öxi.“
Viðbragðsáætlun vegna skriðufalla í Seyðisfirði
02.02.22 Fréttir

Viðbragðsáætlun vegna skriðufalla í Seyðisfirði

Komin eru út drög að viðbragðsáætlun vegna skriðufalls í Seyðisfirði.
Ljósmynd Ómar Bogason
02.02.22 Fréttir

Seyðisfjörður uppljómaður

“Árið 2022 fögnum við List í ljósi í sjöunda sinn og erum afskaplega stolt og glöð að taka á móti 27 verkum frá bæði innlendum og erlendum listamönnum. Við komum sterk til baka eftir erfitt ár, bæði vegna COVID-19 og aurskriða sem féllu á bæinn okkar í desember Í ár höfum við skapað eitthvað alveg einstakt sem vert er að hlakka til”.
Kristján Ingimarsson formaður stjórnar Snorrasjóðs afhenti styrkinn.
31.01.22 Fréttir

Snorrasjóður - úthlutun

Síðast liðinn föstudag fór fram úthlutun úr Snorrasjóði og er þetta í þriðja sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum. Snorrasjóður var stofnaður árið 2019 að frumkvæði Gunnþóru Gísladóttur frá Papey til minningar um Snorra Gíslason bróður hennar og tilgangur sjóðsins er að styrkja ungt fólk úr Djúpavogshreppi til náms. Úr sjóðnum eru veittar 500.000 kr. einum nemanda einu sinni á ári. Að þessu sinni var það Guðjón Rafn Steinsson sem hlaut námsstyrkinn en hann stundar nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
28.01.22 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Stjórnin hvetur því til þess að við förum hægt um gleðinnar dyr sem smátt og smátt eru að opnast, gætum áfram að eigin persónubundnu sóttvörnum og förum ofurvarlega um svæði þar sem við erum veikust fyrir, á sjúkrastofnunum og gagnvart þeim sem þar dvelja og starfa.
Getum við bætt efni þessarar síðu?