Fara í efni

Yfirlit frétta

360° Sýndarferðalag komið í loftið
14.06.22 Fréttir

360° Sýndarferðalag komið í loftið

Vefurinn gefur fólki tækifæri á að skoða sveitafélögin Múlaþing og Fljótsdalshrepp með 360° útsýni og lesa sér til um vissa áningarstaði, kynna sér gönguleiðir og helstu þjónustu.
Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært
10.06.22 Fréttir

Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært

Í morgun rofnaði þrýstirör að neðstu vatnsaflsvirkjuninni í Fjarðará á Seyðisfirði. Svo óheppilega vill til að nærri rofinu liggur aðveiturör vatnsveitunnar, sem fór í sundur. Því er bærinn allur vatnslaus. Viðgerð er lokið.
Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk
09.06.22 Fréttir

Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Sífellt fleiri skemmtiferðarskip koma til Íslands. Mikilvægt er að vera í góðu samtali við bæjarbúa og gerðir hafa verið sjö nýir leiðarvísar í samvinnu við heimamenn.
Ræsting á stofnunum hjá Múlaþingi 2022-2025
08.06.22 Fréttir

Ræsting á stofnunum hjá Múlaþingi 2022-2025

Múlaþing óskar eftir tilboðum í ræstingu á fjórum stofnunum, leikskólum Egilsstaða og Fellabæjar og bæjarskrifstofu á Egilsstöðum. Gólffleetir eru samtals um 2.900 m2. Samningstími er 1. september 2022 til 31. ágúst 2025 með heimild til framlengingar; samtals 2 ár.
Ljósmynd Jessica Auer.
07.06.22 Fréttir

Sjómannadagur í Múlaþingi

Múlaþing óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn. Smellið á lesa meira til að sjá dagskrá.
Ærslabelgir og umgengni
03.06.22 Fréttir

Ærslabelgir og umgengni

Múlaþing vill skerpa á umgengnisreglum við ærlsabelgi sveitafélagsins
Líf og fjör í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum
02.06.22 Fréttir

Líf og fjör í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum

Var það ungmennaráð Múlaþings sem lagði til staðsetningu belgsins í Tjarnargarði og taldi hana geta haft jákvæð áhrif á áframhaldandi uppbyggingu afþreyingar á svæðinu auk þess að hann yrði vel sýnilegur ferðafólki á Egilsstöðum.
Sorphirða í Múlaþingi
02.06.22 Fréttir

Sorphirða í Múlaþingi

Í Múlaþingi er á flestum stöðum þriggja tunnu sorphirðukerfi. Hægt er að nálgast upplýsingar um sorphirðudagatal 2022 og gjaldskrá vegna sorphirðu á heimasíðu Múlaþings. Garðeigendur í Múlaþingi geta nú sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum. Hún er skammt innan við Landflutninga á Egilsstöðum á svæði þar sem einnig er hægt að ná í mold.
Vegaframkvæmdir sumar 2022
01.06.22 Fréttir

Vegaframkvæmdir sumar 2022

Í sumar verður unnið að nýjum og bættum vegi á 15 kílómetra löngum kafla milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Til þæginda fyrir ferðafólk og íbúa mælum við með því að nota hjáleioðina um Tunguveg, leið 925 / 944. Sjá meðfylgjandi kort.
Hefill til sölu
01.06.22 Fréttir

Hefill til sölu

Hefillinn er til sýnis við áhaldahúsið á Seyðisfirði og frekari upplýsingar veitir Gunnlaugur Friðjónsson í síma 896 1505.
Getum við bætt efni þessarar síðu?