Fara í efni

Yfirlit frétta

Samband sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir tilnefningum til Menningarverðlauna SSA árið 2022
09.08.22 Fréttir

Samband sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir tilnefningum til Menningarverðlauna SSA árið 2022

Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða félagasamtökum á Austurlandi fyrir eftirtektarvert framtak á sviði menningar á undanförnum árum/áratugum eða einstaks menningarafreks sem er öðrum fyrirmynd. Verðlaunin eru í formi verðlaunafjár að upphæð 250.000 kr. og heiðursskjals sem afhent er á haustþingi SSA.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings
05.08.22 Fréttir

26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings

26. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, miðvikudaginn 10. ágúst 2022 og hefst kl. 14:00
Tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044
20.07.22 Fréttir

Tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagnefnd fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur auglýst tillögu að svæðisskipulagi fyrir Austurland, þ.e. Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Mynd fengin af Facebook síðu Hinsegins Austurlands
15.07.22 Fréttir

Regnbogahátíð Hinsegin Austurlands á Egilsstöðum

Í dag, 15. júlí 2022, verður opnun regnbogahátíðar við Hús handanna á Egilsstöðum þar sem Tara Tjörvadottir, formaður Hinsegin Austurlands, setur hátíðina. Máluð verður regnbogagata við Fagradalsbrautina og svo verður gengin fyrsta gleðiganga á Egilsstöðum upp í Tjarnargarðinn.
Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi
13.07.22 Fréttir

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

Starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi hefur verið auglýst, umsóknarfrestur er 1. ágúst nk. Starfið er 100% framtíðarstarf.
Mynd: Logi Ragnarsson
07.07.22 Fréttir

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Barnasmiðja á LungA
06.07.22 Fréttir

Barnasmiðja á LungA

Krakkaveldi, í samvinnu við Múlaþing og LungA, stendur fyrir vinnusmiðju fyrir 7-12 ára börn undir yfirskriftinni BarnaBærinn dagana 12.-15. júlí
Saman í sumar
06.07.22 Fréttir

Saman í sumar

Rannsóknir sýna að börn sem eiga fleiri samverustundir með foreldrum sínum meta andlega líðan sína betri.
Getum við bætt efni þessarar síðu?