Fara í efni

Uppbygging varnargarða

17.12.2024 Fréttir

Byggingu á varnargörðum á Seyðisfirði miðar vel áfram.

Uppbyggingu ofanflóðavarna undir Bjólfinum gengur mjög vel og er verkið heldur á undan áætlun.

Byggingu Fjarðagarðsins er að lokið að mestu og aðeins eftir lítilsháttar frágangur.

Bygging Öldugarðsins og Bakkagarðsins er í fullum gangi og mun halda áfram allt næsta ár í það minnsta.

Samhliða verður unnið í frágangi á svæðinu öllu.

Flogið var með dróna yfir svæðið um miðjan og þessar ótrúlegu myndir teknar. Endilega prófið að ferðast um svæðið með hjálp tölvunnar.

Uppbygging varnargarða
Getum við bætt efni þessarar síðu?