Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 53 verður haldinn miðvikudaginn 11. desember 2024 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 202404017 - Fjárhagsáætlun Múlaþings 2025 - 2028
2. 202409169 - Gjaldskrár 2025
3. 202208012 - Fjarðarheiðargöng
4. 202401006 - Reglur um sveiganleg skil á milli leik- og grunnskóla
Fyrir liggja reglur um sveiganleg skil á milli leik- og grunnskóla Múlaþings sem samþykktar voru í Fjölskylduráði Múlaþings 5.11.24.
5. 202411164 - Ályktun frá Skólastjórafélagi Austurlands
6. 202411106 - Fundir sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna janúar til júlí 2025
7. 202402148 - Fundagerð stjórnar skólaskrifstofu Austurlands 2024
8. 202310013 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga
9. 202411028 - Undirskriftasöfnun gegn fyrirhugaðri friðlýsingu Stakkahlíðar í Loðmundarfirði
10. 202412025 - Samráðsgátt,Sóknaráætlun Austurlands 2025 til 2029
Fundargerðir til kynningar
11. 2411019F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 53
12. 2411018F - Heimastjórn Djúpavogs - 55
13. 2411017F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 53
14. 2411010F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 51
15. 2411004F - Byggðaráð Múlaþings - 134
16. 2411012F - Byggðaráð Múlaþings - 135
17. 2411020F - Byggðaráð Múlaþings - 136
18. 2411006F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 133
19. 2411014F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 134
20. 2411023F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 135
21. 2411007F - Fjölskylduráð Múlaþings - 117
22. 2411016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 118
23. 2411024F - Fjölskylduráð Múlaþings - 119
24. 2411015F - Ungmennaráð Múlaþings - 34
Almenn erindi
25. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra