Fara í efni

Ungmennaráð Múlaþings

28. fundur 22. febrúar 2024 kl. 16:00 - 17:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Björg Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Grímur Ólafsson aðalmaður
  • Helgi Magnús Gunnlaugsson aðalmaður
  • Karítas Mekkín Jónasdóttir formaður
  • Kristófer Heiðar Árnason aðalmaður
  • Rebecca Lísbet Sharam aðalmaður
  • Sóley Dagbjartsdóttir aðalmaður
  • Sævar Atli Sigurðarson aðalmaður
  • Valgeir Már Gunnarsson aðalmaður
  • Marija Eva Kruze Unnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Björn Ingimarsson sveitarstjóri
  • Þóra Björnsdóttir verkefnastjóri íþrótta- og æskulýðsmála
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir Fræðslustjóri

1.Ungmennaþing 2024

Málsnúmer 202312138Vakta málsnúmer

Málið áfram í vinnslu.

2.Haustþing SSA og aðgerðaráætlanir 2023

Málsnúmer 202309159Vakta málsnúmer

Ungmennaráð leggur til að þróun Lofbrúar verði með þeim hætti að flugleggjum fjölgi upp í tíu á ári fyrir ungmenni og afsláttur verði 50% á hvern fluglegg. Jafnframt fái íþróttafélög úthlutað Loftbrú fyrir iðkendur sína. Eins þarf að auðvelda íþróttafólki að ferðast með keppnisbúnað sinn í flugi.


Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Heimsókn Ungmennaráðs Hornafjarðar

Málsnúmer 202402137Vakta málsnúmer

Fyrir liggur óska frá ungmennaráði Hornarfjarðar um að heimsækja ungmennaráð Múlaþings og funda með þeim.

Ungmennaráð Múlaþings hlakkar til að taka á móti Ungmennaráði Hornafjarðar og unnið verður að því að finna dagsetningu sem hentar.

Málið áfram í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?