Fara í efni

Sveitarstjórn Múlaþings

24. fundur 03. júní 2022 kl. 13:00 - 15:20 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Jónína Brynjólfsdóttir forseti
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir aðalmaður
  • Hildur Þórisdóttir aðalmaður
  • Helgi Hlynur Ásgrímsson aðalmaður
  • Ívar Karl Hafliðason aðalmaður
  • Vilhjálmur Jónsson aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Þröstur Jónsson aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Björg Eyþórsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Björn Ingimarsson sveitarstjóri
  • Inga Þorvaldsdóttir fundarritari
  • Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Inga Þorvaldsdóttir fulltrúi á stjórnsýslusviði

1.Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir

Málsnúmer 202205380Vakta málsnúmer

Vilhjálmur Jónsson aldursforseti sveitarstjórnar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.
Gengið var til dagskrár og stýrði Vilhjálmur kjöri forseta sveitarstjórnar.

Fram kom tillaga um Jónínu Brynjólfsdóttur sem forseta sveitarstjórnar.

Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Að þeim dagskrárlið loknum tók Jónína Brynjólfsdóttir nýkjörinn forseti sveitarstjórnar við stjórn fundarins.

Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir:
a) Kosning 1. og 2. varaforseta
1. varaforseti Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista
2. varaforseti Hildur Þórisdóttir L-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

b) Kosning skrifara
Aðalmenn
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Eyþór Stefánsson L -lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Varamenn
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 4. mgr. 47. gr. Sveitarstjórnarlaga samþykkir sveitarstjórn að farið verði eftir ákvæðum 3. mgr. 47. gr. Sveitarstjórnarlaga þegar varamenn eru kallaðir til setu á fundum í nefndum, stjórnum og ráðum þar sem lagðir voru fram sameiginlegir listar við kjör í viðkomandi og þeir urðu sjálfkjörnir, eða kosið var milli þeirra hlutfallskosningu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

c) Byggðarráð
Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista (formaður)
Vilhjálmur Jónsson B-lista (varaformaður)
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista

Til máls tóku: Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Þröstur Jónsson og Hildur Þórisdóttir

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í byggðarráð rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Þröstur Jónsson M-lista

d) Fjölskylduráð
Aðalmenn
Sigurður Gunnarsson D-lista (formaður)
Björg Eyþórsdóttir B-lista (varaformaður)
Guðný Lára Guðrúnardóttir D-lista
Guðmundur Björnsson Hafþórsson B-lista
Heiðdís Halla Bjarnadóttir V-lista
Eyþór Stefánsson L-lista
Jóhann Hjalti Þorsteinsson L-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Varamenn
Alda Ósk Harðardóttir B-lista
Einar Freyr Guðmundsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista
Þórey Birna Jónsdóttir B-lista
Kristjana Sigurðurðardóttir L- lista
Ævar Orri Eðvaldsson L-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu einn sat hjá (Þ.J.)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í fastanefnd með fullnaðarafgreiðsluheimild rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Þórlaug Gunnarsdóttir M-lista

Varaáheyrnafulltrúi:
Örn Bergmann Jónsson M-lista


e) Umhverfis- og framkvæmdaráð
Aðalmenn
Jónína Brynjólfsdóttir B-lista (formaður)
Ólafur Áki Ragnarsson D-lista (varaformaður)
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Þórhallur Borgarsson D-lista
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir L-lista
Pétur Heimisson V-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Varamenn
Björgvin Stefán Pétursson D-lista
Einar Tómas Guðmundsson B-lista
Jón Björgvin Vernharðsson B-lista
Sylvía Ösp Jónsdóttir D-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Þórunn Hrund Óladóttir V-lista
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í fastanefnd með fullnaðarafgreiðsluheimild rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Hannes Karl Hilmarsson M-lista

Varaáheyrnarfulltrúi:
Sveinn Jónsson M-lista

f) Fulltrúar sveitarstjórnar í fjórar heimastjórnir.

Heimastjórn Borgarfjarðar
Aðalmaður Eyþór Stefánsson (formaður).
Varamaður Helgi Hlynur Ásgrímsson (varaformaður)

Til máls tók: Helgi Hlynur Ásgrímsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Seyðisfjarðar
Aðalmaður Björg Eyþórsdóttir (formaður)
Varamaður Vilhjálmur Jónsson (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
Aðalmaður Vilhjálmur Jónsson (formaður)
Varamaður Björg Eyþórsdóttir (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs
Aðalmaður Guðný Lára Guðrúnardóttir (formaður)
Varamaður Ívar Karl Hafliðason (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


g) Yfirkjörstjórn
Í samræmi við ákvæði 17. gr. kosningalaga nr. 112/2021 kýs sveitarstjórn eftirtalda í yfirkjörstjórn. Þeim er jafnframt falið að hafa yfirumsjón með starfi undirkjörstjórna í sveitarfélaginu og að vera hverfiskjörstjórn á kjörstað á Egilsstöðum.

Aðalmenn
Hlynur Jónsson
Arna Soffía Dahl Christiansen
Björn Aðalsteinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Varamenn
Ólöf Ólafsdóttir
Ásdís Þórðardóttir
Guðni Sigmundsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Með vísan til heimilda í lögum er kjöri í undirkjörstjórnir frestað.

h) Fulltrúar í stjórn HEF veitna
Vegna tilnefningar í stjórn HEF liggja fyrir þrír listar, sem kosið verður um í hlutfallskosningu í sveitarstjórn.

Listi X - borinn fram af fulltrúum B- og D-lista
Ágústa Björnsdóttir D-lista
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Elvar Snær Kristjánsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista

Listi Y - borinn fram af fulltrúum L- og V-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Ómar Bragason V-lista
Eyþór Stefánsson V-lista

Listi Z - borinn fram af fulltrúa M-lista
Þröstur Jónsson M-lista
Hannes Karl Hilmarsson M-lista.

Til máls tók: Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn,Björn Ingimarsson sem svaraði fyrirspurn

Gengið var til atkvæða og hlaut listi X 7 atkvæði,listi Y 4 atkvæði, listi Z 0 atkvæði

Tilnefndir til setu í stjórn HEF eru því eftirtaldir:

Aðalmenn
Ágústa Björnsdóttir D-lista
Ívar Karl Hafliðason Dlista
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista

Varamenn
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Elvar Snær Kristjánsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista
Helgi Ómar Bragason V-lista
Eyþór Stefánsson L-lista

i) Ungmennaráð
Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra og starfsmanni ungmennaráðs að kalla eftir tilnefningum í ráðið í samræmi við erindisbréf ungmennaráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

j) Öldungaráð
Aðalmenn
Guðný Lára Guðrúnardóttir D-lista
Íris Randversdóttir B-lista
Baldur Pálsson L-lista

Varamenn
Unnar Elísson B-lista
Sigurður Gunnarsson D-lista
Guðlaug Ólafsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

k) Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks
Sveitarstjórn samþykkir að fela fjölskylduráði að kalla eftir tilnefningum þriggja fulltrúa og þriggja til vara frá hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Tilnefningar í sameiginlegar nefndir, stjórnir og byggðasamlög:

l) Fulltrúar sveitarfélagsins á haustþing og aðalfund SSA.
Samkvæmt samþykktum SSA eru allir kjörnir fulltrúar sveitarstjórnar fulltrúar þess á haustþingi og aðalfundi SSA og skipta þar hlutfallslega með sér atkvæðafjölda sveitarfélagsins. Varamenn kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn eru jafnframt varamenn þeirra á haustþingum og aðalfundum SSA.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Almannavarnanefnd
Í samræmi við samkomulag um skipan sameiginlegrar almannavarnanefndar í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi situr sveitarstjóri í nefndinni sem fulltrúi sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn staðfestir því Björn Ingimarsson sem aðalfulltrúa en varafulltrúi er Óðinn Gunnar Óðinsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Ársala bs.
Aðalmenn: Björn Ingimarsson, Guðlaugur Sæbjörnsson
Varamenn: Óðinn Gunnar Óðinsson, Hugrún Hjálmarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður: Björn Ingimarsson
Varamaður: Óðinn Gunnar Óðinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Heilbrigðisnefnd Austurlands
Aðalmenn: Jónína Brynjólfsdóttir B-lista,
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-listi
Varamenn: Ólafur Áki Ragnarsson D-lista,
Kristjana Sigurðardóttir L-listi

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn: Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista,
Jónína Brynjólfsdóttir B-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson L-lista

Varamenn:
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Vilhjálmur Jónsson B-lista,
Eyþór Stefánsson L-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Brunavarna á Héraði
Aðalmenn: Björn Ingimarsson, Guðlaugur Sæbjörnsson
Varamenn: Óðinn Gunnar Óðinsson, Hugrún Hjálmarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Vísindagarðsins ehf.
Aðalmaður: Björn Ingimarsson
Varamaður: Óðinn Gunnar Óðinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
Aðalmenn:
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Pétur Heimisson V-lista
Varamenn:
Ásdís Helga Bjarnadóttir B-lista
Rannveig þórhallsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Sveitarstjórn beinir því til byggðaráðs að tilnefna fyrir hönd sveitarfélagsins tvo fulltrúa í Hvatasjóð Seyðisfjarðar og einnig til heimastjórnar Seyðisfjarðar að tilnefna tvo fulltrúa úr heimastjórn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Ráðningarsamningur sveitarstjóra

Málsnúmer 202205417Vakta málsnúmer

Lagður fram ráðningarsamningur sveitarstjóra dagsettur 1. júní 2022.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn leggur til að framlagður ráðningarsamningur við Björn Ingimarsson sveitarstjóra verður samþykktur.
Samningurinn verði aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins

Til máls tóku: Þröstur Jónsson og Helgi Hlynur Ásgrímsson.

Þröstur Jónsson lagði fram eftirfarandi breytingatillögu
Samningur þessi gildir til og með 31. desember 2024, eða til loka yfirstandandi kjörtímabils sveitarstjórnar verði um það samið. Báðum aðilum skal þó heimilt að segja samningnum upp. Sé samningnum sagt upp skal farið með slík slit eins og gert er á almennum vinnumarkaði án biðlauna.

Breytingartilla þrastar var felld með 8 atkvæðum gegn þremur (Þ.J.,Á.M.S.,H.H.Á)

Fyrirliggjandi samningur við sveitarstjóra tekinn til afgreiðslu og samþykktur með handauppréttingu.

3.Fundatími sveitarstjórnar

Málsnúmer 202205418Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir að fastur fundartími hennar verði 2. miðvikudagur í mánuði að júlí frátöldum og að fundir hefjist kl. 14:00. Fundarstaður verði auglýstur fyrir hvern fund, en stefnt er að því að funda víðsvegar um sveitarfélagið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að boða til aukafundar miðvikudaginn 29. júní 2022 kl. 14:00.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar Múlaþings 2022 til 2026

Málsnúmer 202205410Vakta málsnúmer

Fyrir lá málefnasamningur B- og D- lista fyrir kjörtímabilið 2022 - 2026.

Til máls tóku: Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir, Jónína Brynjólfsdóttir, Eyþór Stefánsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Jónína Brynjólfsdóttir, Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn, Berglind Harpa Svavarsdóttir sem svaraði fyrirspurn Hildar, Vilhjálmur Jónsson, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, þröstur Jónsson og Helgi Hynur Ásgrímsson

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:20.

Getum við bætt efni þessarar síðu?