- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Ársreikningurinn hefur þegar verið birtur í Kauphöllinni, samkvæmt reglum þar um.
Aðrir sem til máls tóku um ársreikninginn voru í þessari röð: Hildur Þórisdóttir, Björn Ingimarsson, Stefán Bogi Sveinsson, Þröstur Jónsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Stefán Bogi Sveinsson, Elvar Snær Kristjánsson, Hildur Þórisdóttir, Gauti Jóhannesson, Þröstur Jónsson og Eyþór Stefánsson.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir að vísa ársreikningi og drögum að endurskoðunarskýrslu Múlaþings til annarrar umræðu í byggðaráði og sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.