Fara í efni

Sveitarstjórn Múlaþings

11. fundur 28. apríl 2021 kl. 14:00 - 14:40 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Gauti Jóhannesson forseti
  • Stefán Bogi Sveinsson 1. varaforseti
  • Hildur Þórisdóttir 2. varaforseti
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Þröstur Jónsson aðalmaður
  • Elvar Snær Kristjánsson aðalmaður
  • Vilhjálmur Jónsson aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jakob Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefán Snædal Bragason bæjarritari
  • Björn Ingimarsson sveitarstjóri
  • Haddur Áslaugsson starfsmaður
  • Frétt
Fundargerð ritaði: Stefán Snædal Bragason bæjarritari

1.Ársreikningur 2020

Málsnúmer 202104183Vakta málsnúmer

Björn Ingimarsson sveitarstjóri lagði fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn ársreikning Múlaþings fyrir árið 2020, ásamt drögum að endurskoðunarskýrslu.
Ársreikningurinn hefur þegar verið birtur í Kauphöllinni, samkvæmt reglum þar um.

Aðrir sem til máls tóku um ársreikninginn voru í þessari röð: Hildur Þórisdóttir, Björn Ingimarsson, Stefán Bogi Sveinsson, Þröstur Jónsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Stefán Bogi Sveinsson, Elvar Snær Kristjánsson, Hildur Þórisdóttir, Gauti Jóhannesson, Þröstur Jónsson og Eyþór Stefánsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir að vísa ársreikningi og drögum að endurskoðunarskýrslu Múlaþings til annarrar umræðu í byggðaráði og sveitarstjórn.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Fundi slitið - kl. 14:40.

Getum við bætt efni þessarar síðu?