Fara í efni

Umsókn um landskipti, Langagerði vegstæði

Málsnúmer 202502222

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 143. fundur - 10.03.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur merkjalýsing ásamt umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá úr landi Langagerði (L156918). Ný fasteign fær staðfangið Langagerði vegsvæði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir - mæting: 10:10
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd