Fara í efni

Stefna um farsæld barna til ársins 2035 drög að þingsályktun

Málsnúmer 202502204

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 127. fundur - 04.03.2025

Mennta- og barnamálaráðherra hefur kynnt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að stefnu um farsæld barna til ársins 2035. Um er að ræða fyrstu heildarstefnu íslenskra stjórnvalda um málefni barna. Mennta- og barnamálaráðuneytið hvetur haghafa og aðra áhugasama um málefni barna að veita umsögn. Umsagnarfrestur er til og með 12. mars.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd