Fara í efni

Atvinnulóðir í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 202502099

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 56. fundur - 06.03.2025

Farið yfir stöðu mála varðandi atvinnulóðir í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði.
Á fundinn undir þessum lið mætir Sóley Valdimarsdóttir, verkefnastjóri skipulagsmála.
Eftirfarandi bókun lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs beinir því til umhverfis- og framkvæmdaráðs að gætt verði að því í aðalskipulagi fyrir Múlaþing að gert verði ráð fyrir nægu framboði fyrir atvinnu- og iðnaðarlóðir í þéttbýlinu á Egilsstöðum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd