Fara í efni

Umhverfishönnun, Borgarfjörður, Kaupfélagsreitur og Fjarðarborg

Málsnúmer 202502042

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 57. fundur - 06.03.2025

Fyrir liggur tillaga frá umhverfis- og framkvæmdasviði um framtíðarfyrirkomulag leiksvæðis milli grunnskóla, Fjarðarborgar og Sparkhallar.

Heimastjórn lýsir yfir ánægju með tillöguna og hlakkar til að sjá hana raungerast.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 143. fundur - 10.03.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Lögð er fram til kynningar tillaga að skipulagi leiksvæðis við leik- og grunnskóla, sparkhöll og Fjarðarborg á Borgarfirði.
Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir - mæting: 10:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd