Fara í efni

Fasteignagjöld í Múlaþingi

Málsnúmer 202502006

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 54. fundur - 06.03.2025

Stefán Aspar Stefánsson verkefnastjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið og fór yfir gjaldtöku sorpmála í Múlaþingi.

Heimastjórn Seyðisfjarðar þakkar Stefáni Aspari Stefánssyni fyrir yfirferðina og greinargóð svör. Heimastjórn hefur komið á framfæri ábendingum um að reynt verð að tryggja að fjöldi opnunardaga haldist óbreyttur þegar þeir falla á rauða daga. Heimastjórn hefur einnig komið á framfæri ósk um tilfærslu laugardagsopnunar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd