Fara í efni

Reglur um stöðuleyfi lausafjármuna í Múlaþingi

Málsnúmer 202501242

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 139. fundur - 03.02.2025

Þjónustufulltrúi á umhverfis- og framkvæmdasviði situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja drög að reglum um stöðuleyfi lausafjármuna í Múlaþingi.
Málið er áfram í vinnslu.

Gestir

  • Eggert Már Sigtryggsson

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 140. fundur - 17.02.2025

Þjónustufulltrúi á umhverfis- og framkvæmdasviði situr fundinn undir þessum lið.
Fallið hefur verið frá gerð reglna um stöðu lausafjármuna í Múlaþingi en tekið verður á þeim atriðum sem þær ávörpuðu í nýjum reglum um leyfisveitingar Múlaþings sem landeiganda, sem fjallað er um undir 3. lið fundarins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fallið verði frá gerð reglna um stöðu lausafjármuna í Múlaþingi.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Eggert Már Sigtryggsson
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd