Fara í efni

Staða mannauðsmála á fjölskyldusviði

Málsnúmer 202501239

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 127. fundur - 04.03.2025

Undir þessum lið mæta Sigrún Hólm, verkefnastjóri mannauðs, og Brynja Birgisdóttir, mannauðs- og launafulltrúi. Þær kynna stöðu mannauðsmála á fjölskyldusviði.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd