Fara í efni

Deiliskipulagsbreyting, Unalækur, Álfagata 3

Málsnúmer 202501171

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 139. fundur - 03.02.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur umsókn frá eiganda íbúðarhúsalóðar við Álfagötu 3 (L238320) um heimild til breytingar á deiliskipulagi Unalækjar þar sem lóðinni verður skipt upp í tvær lóðir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að gerð verði óveruleg breyting á deiliskipulagi Unalækjar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin verði grenndarkynnt fyrir fasteignaeigendum að Álfagötu 1 (L238316) í samræmi við gr. 5.8.2 í skipulagsreglugerð. Málið verður tekið fyrir að nýju að grenndarkynningu lokinni.

Samþykkt samhljóða.
Fylgiskjöl:

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd