Fara í efni

Beiðni um umsögn um nýtingarleyfi, grunnvatn úr borholum við Búlandsá

Málsnúmer 202501135

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 139. fundur - 03.02.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur umsagnarbeiðni frá Umhverfis- og orkustofnun, dags. 17. janúar, vegna umsóknar HEF veitna um leyfi til nýtingar á grunnvatni úr nýjum borholum við Búlandsá. Umsögnin skal veitt með vísan til 3. mgr. 6. gr. laga, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu nr. 57/1998.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi áform.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd