Fara í efni

Kosning á formanni og varaformanni ungmennaráðs 2024-2026

Málsnúmer 202411144

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 34. fundur - 21.11.2024

Fyrir liggur kosning á formanni og varaformanni Ungmennaráðs 2024-2026. Ina Berglind Guðmundsdóttir er kosnin formaður og Ágúst Bragi Daðason varaformaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?