- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Umhverfis- og framkvæmdaráð gagnrýnir ákvörðun stjórnvalda að skylda sveitarfélög til að safna textíl án þess að því fylgi nokkurt fjármagn. Umhverfis- og framkvæmdaráð telur brýnt að stjórnvöld innleiði greiðslur til sveitarfélaga vegna söfnunar á textíl til dæmis í formi úrvinnslugjalds eins og fyrir ýmsa aðra úrgangsflokka, sem verði afturvirkar til gildistöku laganna.
Ráðið bendir á að framleiðsla textíls er megnandi iðnaður og því mikilvægt að stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu hans til dæmis með því að mynda hagræna hvata og styðja við nýsköpun.
Umhverfis- og framkvæmdaráð skorar á Samband íslenskra sveitarfélaga að klára samtal sitt við ríkið um framkvæmd úrvinnslugjalds á textíl.
Samþykkt samhljóða.