- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Undanfarin ár hefur byggst upp mikil þjónusta við þessi skip á Djúpavogi og einsýnt að fótunum verði kippt undan þeim fyrirtækjum sem selt hafa þjónustu til þessara skipa, verði áformin að veruleika.
Óvissan hefur leitt til þess að fyrirtækin séu farin að afbóka ferðir, ekki endilega vegna þess að þau séu á móti því að greiða sanngjörn gjöld, heldur vegna þess að ekki liggur fyrir hversu mikið eigi að greiða eða hvenær. Ferðir með skemmtiferðaskipum eru seldar langt fram í tímann og skammur fyrirvari ásamt mikilli óvissu geri það að verkum að ekki er hægt að aðlaga verð ferðanna að umræddum breytingunum.
Tekjur Djúpavogshafnar vegna komu þessara skipa eru umtalsverðar og myndi fækkun skipa hafa veruleg neikvæð áhrif á uppbyggingarmöguleika hafnarinnar og svæðisins.
Heimastjórn skorar á yfirvöld að endurskoða þessa ákvörðun.
Samþykkt samhljóða.