Fara í efni

Svæðisráð um strandsvæðisskipulag á Austfjörðum

Málsnúmer 202410149

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 132. fundur - 29.10.2024

Fyrir liggur fundargerð svæðisráðs um strandsvæðisskipulag á Austfjörðum, dags. 01.10.2024, auk svara Skipulagsstofnunar við erindi samtakanna VÁ vegna Seyðisfjarðar.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?