Fara í efni

Ósk um umsögn, matsáætlun, Vindorkugarður í Fljótsdalshreppi

Málsnúmer 202410138

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 07.11.2024

Fyrir liggur beiðni frá Skipulagsstofnun, dagsett 21. október 2024, um umsögn sveitarfélagsins samkvæmt 21. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Málið varðar áform Fjarðarorku ehf um að byggja vindorkugarð, á 5 reitum í Fljótsdalshreppi, þar sem gert er ráð fyrir að uppsett afl verði 350 MW. Umsagnarfrestur er til 19. nóvember 2024.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir fyrirliggjandi umsögn Múlaþings samkvæmt 21. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana vegna áforma Fjarðarorku ehf um að byggja vindorkugarð, á 5 reitum í Fljótsdalshreppi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?