- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings ítrekar fyrri ályktanir sveitarfélagsins varðandi mikilvægi þess að skipulagsvaldið, hvað varðar haf- og strandsvæði, sé hjá sveitarfélögum og verði unnið samhliða svæðisskipulagi.
Verði sú breyting ekki gerð leggur byggðaráð Múlaþings til að í stað skipunar átta fulltrúa í svæðisráð verði skipaðir sjö. Þrjá samkvæmt tilnefningu ráðherra og þrjá samkvæmt tilnefningum aðliggjandi sveitarfélaga og einn samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga sem jafnframt gegni formennsku í ráðinu.
Samþykkt með fjórum atkvæðum en einn á móti (HHÁ).