Fara í efni

Hávaðamengun frá kyndistöð á Seyðisfirði

Málsnúmer 202406154

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 48. fundur - 05.09.2024

Óskað hefur verið eftir liðsinni heimastjórnar Seyðisfjarðar vegna hávaðamengunar frá dælustöðinni þegar keyrt er á dísel vélinni.

Málið tekið fyrir að nýju þegar hljóðmælingar liggja fyrir að nýju.
Getum við bætt efni þessarar síðu?