Fara í efni

Umsókn í Orkusjóð, Ferjuleira 1, Seyðisfjörður

Málsnúmer 202404236

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 115. fundur - 29.04.2024

Yfirhafnarvörður, Rúnar Gunnarsson, situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur að fjalla um umsókn frá Höfnum Múlaþings í Orkusjóð vegna kaupa á búnaði til upphitunar á þjónustuhúsi við Ferjuleiru 1.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti. Málið verður tekið fyrir að nýju þegar úthlutað hefur verið úr Orkusjóði.

Samþykkt samhljóða.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 126. fundur - 16.09.2024

Verkefnastjóri hafna situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur að umsókn í Orkusjóð vegna kaupa á búnaði til upphitunar á þjónustuhúsi við Ferjuleiru á Seyðisfirði var hafnað.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Eiður Ragnarsson - mæting: 08:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?