Fara í efni

Deiliskipulag, Möðrudalur

Málsnúmer 202403017

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 129. fundur - 07.10.2024

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur kynning á fyrirhugaðri vinnu við gerð deiliskipulags í Möðrudal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhuguð áform og telur mikilvægt að skipulagsáætlunin taki til allrar þeirrar starfsemi og uppbyggingar sem er til staðar í dag og er fyrirhuguð.
Allar megin forsendur fyrirhugaðrar skipulagsáætlunar eru í samræmi við aðalskipulag og er málsaðila því heimilt að falla frá gerð skipulagslýsingar, líkt og kveðið er á um í 2. gr. 40. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?