- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Fyrir liggur kynning á fyrirhugaðri vinnu við gerð deiliskipulags í Möðrudal.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhuguð áform og telur mikilvægt að skipulagsáætlunin taki til allrar þeirrar starfsemi og uppbyggingar sem er til staðar í dag og er fyrirhuguð.
Allar megin forsendur fyrirhugaðrar skipulagsáætlunar eru í samræmi við aðalskipulag og er málsaðila því heimilt að falla frá gerð skipulagslýsingar, líkt og kveðið er á um í 2. gr. 40. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða.