Fara í efni

Beiðni um nýtingu Hlymsdala fyrir hádegisverð eldri borgara

Málsnúmer 202402030

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 95. fundur - 15.02.2024

Fjölskylduráð fagnar framtaki félags eldri borgara um að ætla að hittast og borða saman í aðstöðu félagsstarfsins í Hlymsdölum.

Öldungaráð Múlaþings - 7. fundur - 30.05.2024

Öldungarráð leggur fram eftirfarandi tillögu: Öldungaráð styður beiðni Félags eldri borgara um nýtingu Hlymsdala fyrir hádegisverð eldri borgara og beinir því til fjölskylduráðs að vinna málið áfram með starfsmanni félagsþjónustu. Einnig að kannað verði hvernig hægt er að veita sömu þjónustu í öllum byggðarkjörnum. Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?