Fara í efni

Beiðni um umsögn. Skógrækt í Fjarðarbyggð

Málsnúmer 202310045

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 97. fundur - 16.10.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni við breytingu skipulagsákvæðum í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 varðandi skógrækt. Frestur er til 4. nóvember nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi skipulagstillögu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd