- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir vakti þá máls á mögulegu vanhæfi sínu vegna vensla við landeigendur og ábúendur á Gilsárteigi. Formaður bar upp tillögu þess efnis og var hún samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum. ÁHB vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu máls.
Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur minnisblað dagsett 18. ágúst 2023 frá EFLU fyrir hönd Orkusölunnar ehf. þar sem óskað er eftir heimild sveitarfélagsins til að vinna breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna fyrirhugaðra áforma um byggingu 6,7 MW vatnsaflsvirkjunar ofarlega í Gilsá í Eiðaþinghá.
Starfsmenn EFLU fylgdu minnisblaðinu eftir á fundinum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að heimila málsaðila að láta vinna skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna fyrirhugaðra áforma um byggingu 6,7 MW vatnsaflsvirkjunar ofarlega í Gilsá í Eiðaþinghá. Lýsingin verður lögð fyrir ráðið þegar hún liggur fyrir.
Samþykkt samhljóða.