Fara í efni

Ljósleiðari

Málsnúmer 202205075

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 22. fundur - 09.05.2022

Fyrir liggja minnispunktar frá fundum heimastjórnar Fljótsdalshéraðs í Brúarásskóla, Félagsheimilinu Arnhólsstöðum og Eiðum, 25. og 26. apríl 2022.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs beinir ábendingum sem fram komu á fundum um ljósleiðaramál til HEF veitna. Lögð verði áhersla á að efla sem fyrst upplýsingagjöf um ljósleiðaravæðingu dreifbýlisins til íbúa þess, þar með talið vegna tengigjalda við s.s. lögbýli og sumarhús.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?