Fara í efni

Matarauður Austurlands, samstarf

Málsnúmer 202202156

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 50. fundur - 06.06.2024

Möguleikar á matarsmiðju á Djúpavogi ræddir. Lefeversósur eru framleiddar í "Ósneshúsinu" (Mörk 4), en þar hefur einnig verið framleidd síld á vegum Ósnes.
Heimastjórn telur mikla möguleika felast í því að koma af stað matarsmiðju á Djúpavogi, til að fullvinna það úrvalshráefni sem til er á svæðinu og til að styðja við matarfrumkvöðla, nýsköpun og vöruþróun.

Gestir

  • Greta Mjöll Samúelsdóttir - mæting: 10:00
  • Óðinn Lefever - mæting: 10:00
  • Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir - mæting: 10:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?