Fara í efni

Fundir Byggðaráðs

Málsnúmer 202010473

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 1. fundur - 20.10.2020

Samþykkt að byggðaráð fundi að öllu jöfnu þrisvar í mánuði. Fundirnir verða á þriðjudögum. Ef um snertifundi verður að ræða byrja þeir kl. 10:00, en fundir sem haldnir verða í fjarfundabúnaði hefjist kl. 8:30.

Byggðaráð Múlaþings - 7. fundur - 15.12.2020

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að ekki verði fundað frekar í desember og næsti fundur verði þriðjudaginn 12. janúar 2021. Komi til þess að þörf verði á því að byggðaráð komi saman fyrr, mun verða boðað til slíks fundar sérstaklega.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.


Byggðaráð Múlaþings - 53. fundur - 14.06.2022

Fyrir liggur tillaga að fyrirkomulagi funda sveitarstjórnar og fastanefnda Múlaþings til loka desember 2022.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fastur fundartími byggðaráðs verði á þriðjudögum þrisvar í mánuði. Ekki verði fundað í byggðaráði í sömu viku og sveitarstjórn fundar og í júlí og desember verði haldnir einn til tveir fundir.

Samþykkt samhjóða án atkvæðagreiðslu
Getum við bætt efni þessarar síðu?