Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

128. fundur 25. mars 2025 kl. 12:30 - 13:35 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ævar Orri Eðvaldsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Anna Alexandersdóttir félagsmálastjóri
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri
  • Þóra Björnsdóttir verkefnastjóri frístunda og forvarna
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri

1.Kynning frá svæðisstjórum Austurlands (UMFÍ og ÍSÍ)

Málsnúmer 202503061Vakta málsnúmer

Jóhanna Íris Ingólfsdóttir og Erla Gunnlaugsdóttir, svæðisstjórar Austurlands, koma á fund með kynningu á störfum sínum hjá ÍSÍ og UMFÍ, helstu verkefni og markmið.

2.Fjármál 2025

Málsnúmer 202501003Vakta málsnúmer

Fræðsluráði er falið að leita leiða til að mæta 30 milljóna króna hækkun á launalið sviðsins vegna áhrifa nýrra kjarasamninga kennara.
Málið áfram í vinnslu.

3.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Fyrir liggur skýrsla fræðslustjóra.

Fundi slitið - kl. 13:35.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd