Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

83. fundur 10. október 2023 kl. 12:45 - 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
Á fundinum sátu áheyrafulltrúar leikskólans.
Erna Rut Rúnarsdóttir, fulltrúi foreldra,
Sigríður Alda Ómarsdóttir, fulltrúi starfsfólks og
Heiðdís Ragnarsdóttir, fulltrúi stjórnenda

1.Fjöldi leikskólabarna skólaárið 2023-2024 og biðlisti yngstu barnanna eftir leikskólaplássi í júlí 2023

Málsnúmer 202307040Vakta málsnúmer

Fyrir séð er að um áramót vanti leikskólapláss fyrir yngstu börnin á Héraði. Til að bregðast við þeirri þörf leggur fjölskylduráð til að færanleg kennslustofa við gamla Hádegishöfða verði flutt á leikskólalóða Tjarnarskógar við Skógarland. Fræðslustjóra falið að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 13:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?