Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

5. fundur 24. nóvember 2020 kl. 12:30 - 15:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir / Júlía Sæmundsdóttir / Bylgja Borgþórsdóttir fræðslustjóri / félagsmálastjóri / íþrótta- og æskulýðsstjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Guðrún Sigríður Sigurðardóttir og Valdís Dögg Rögnvaldsdóttir, áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Þorbjörg Sandholt og Hrefna Hlín Sigurðardóttir og Sóley Þrastardóttir, áheyrnarfulltrúi tónlistarskóla sátu fundinn undir lið 1 og 2.

1.Gjaldskrár og álagningarhlutföll 2021

Málsnúmer 202011082Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð leggur til að gjaldskrár grunnskóla, tónlistarskóla og íþróttamannvirkja hækki um 2,5% á fjárhagsárinu 2021 en verði að öðru leyti óbreyttar.

Samþykkt samhljóða.

Afgreiðslu gjaldskráa leikskóla er vísað til næsta fundar.

2.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2021

Málsnúmer 202011065Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun fræðslumála fyrir árið 2021 með fyrirvara um áhrif gjaldskráa sem verða til afgreiðslu á næsta fundi.

Jafnframt fer fjölskylduráð fram á að veittar verði 7,5 milljónir á árinu 2021 til búnaðarkaupa í kennslustofur sem verið er að ganga frá á Seyðisfirði. Ekki er gert ráð fyrir þeirri fjárhægð í fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun.

Samþykkt samhljóða.

3.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um menntastefnu 2020-2030, 278. mál.

Málsnúmer 202011143Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila

Málsnúmer 202011020Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Samþykktir notendaráðs um málefni fatlaðs fólks - erindisbréf

Málsnúmer 202011147Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samþykktir notendaráðs um málefni fatlaðs fólks.

Samþykkt samhljóða.

6.Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir

Málsnúmer 202010012Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir að skipa eftirfarandi fulltrúa í samráðshóp um málefni fatlaðs fólks;

Aðalmenn:
Arnar Klemensson, k.t 211070-6099, Seyðisfirði.
Matthías Þór Sverrisson, kt. 280395-2779, Egilsstöðum
María Sverrisdóttir, kt. 111097-2249, Egilsstöðum

Varamenn:
Jónína Bára Benediktsdóttir, kt. 181193-2479, Egilsstöðum
Karl Sveinsson, kt. 250568-4289, Egilsstöðum
Sjöfn Sigurðardóttir, kt. 240774-5859, Egilsstöðum

Samþykkt samhljóða.

7.Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2021

Málsnúmer 202011087Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2021.

Samþykkt samhljóða.

8.Reglur um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum

Málsnúmer 202011154Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir framlagðar reglur félagsþjónustu um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn frá tekjulágum heimilum.

Samþykkt samhljóða.

9.Fjárhagsáætlun æskulýðs- og íþróttamála fyrir 2021

Málsnúmer 202011053Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun æskulýðs- og íþróttamála fyrir árið 2021.

Ráðið telur mikilvægt að verkefninu Skapandi sumarstörf verði fundinn farvegur í fjárhagsáætlun málaflokksins.

Þá er einnig brýn viðhaldsþörf á íþróttamannvirkjum á Seyðisfirði og Djúpavogi sem nauðsynlegt er að bregðast við sem allra fyrst.

Samþykkt samhljóða.

10.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 81. mál.

Málsnúmer 202011111Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?