Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

28. fundur 28. september 2021 kl. 12:30 - 15:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri og Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Þorbjörg Sandholt, Helena Rós Einarsdóttir og Hrund Erla Guðmundsdóttir sátu fundinn undir liðum 2-3. Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Bryndís Skúladóttir, Dagmar Ósk Atladóttir og Valdís Dögg Rögvaldsdóttir mættu á fundinn undir liðum 4-5. Sóley Þrastardóttir og Margrét Lára Þórarinsdóttir mættu á fundinn sem áheyrnarfulltrúar tónlistarskólanna undir lið 6.

1.Fjárhagsáætlun 2022 - félagsþjónusta

Málsnúmer 202106122Vakta málsnúmer

Helga Þórarinsdóttir, verkefnastjóri félagsþjónustu kom og kynnti fjárhagsáætlun ársins 2022.

Í vinnslu.

2.Erindi. Faghópur rafrænna kennsluhátta við Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 202108076Vakta málsnúmer

Fræðslustjóra falið að kanna möguleika á samstarfi við aðrar menntastofnanir varðandi tækni og aðstöðu fyrir skapandi nýsköpunarverkefni í skólum sveitarfélagsins.

3.Fjárhagsáætlun grunnskóla 2022

Málsnúmer 202109141Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.Byggingarnefnd nýs leikskóla í Fellabæ

Málsnúmer 202010479Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Fjárhagsáætlun leikskóla 2022

Málsnúmer 202109142Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

6.Fjárhagsáætlun tónlistarskóla 2022

Málsnúmer 202109143Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

7.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2022

Málsnúmer 202105138Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

8.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?