Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Múlaþings

23. fundur 03. ágúst 2023 kl. 10:00 - 11:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Jörgen Sveinn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Eggert Már Sigtryggsson þjónustufulltrúi á umhverfis og framkvæmdasviði

1.Umsókn um byggingarleyfi, Austurtún 14, 700,

Málsnúmer 202306194Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 21.06.2023.

2.Umsókn um byggingarleyfi, Brekkubrún, 701,

Málsnúmer 202305156Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 22.05.2023.

3.Umsókn um byggingarleyfi, Dúntún, 720,

Málsnúmer 202304163Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir iðnaðarhúsnæði sem byggt er úr gámaeiningum.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 30.06.2023.

4.Umsókn um byggingarleyfi, Selbrún 2, 700,

Málsnúmer 202207028Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir fimm íbúða raðhúsi.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 13.06.2023.

5.Umsókn um byggingarheimild, Skipalækur 1, 700,

Málsnúmer 202210193Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir aðstöðuhúsi.

Byggingarheimild var gefin út dags. 31.05.2023.

6.Umsókn um byggingarheimild, Rauðholt, 701,

Málsnúmer 202209096Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingarheimild var gefin út dags. 01.06.2023.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd