Fara í efni

Glæpafár um allt land - höfundar spjalla á Bókasafni Héraðasbúa

Bókasafn Héraðsbúa 6. nóvember 2024 kl. 17:00
Höfundarnir Eva Björg Ægisdóttir og Jón Pálsson koma í heimsókn á Bókasafn Héraðsbúa í tilefni 25 ára afmælis Hins íslenska glæpafélags.
Yfirskrift viðburðarins er Glæpafár um allt land, og mun Ævar Örn Jósepsson, foringi HÍG, stýra umræðum.
Þá mun Eva Björg kynna nýjustu glæpasögu sína sem von er á í byrjun nóvember.
 
Verið öll velkomin á rithöfundaspjall, 6. nóvember klukkan 17 á Bókasafni Héraðsbúa.
Sjá viðburð á Facebook.
Glæpasögur Evu Bjargar eru:
Heim fyrir myrkur
Strákar sem meiða
Þú sérð mig ekki
Næturskuggar
Stelpur sem ljúga
Marrið í stiganum
 
Glæpasögur Jóns Pálssonar eru:
Valdamiklir menn: Þriðji maðurinn
Valdamiklir menn: Þriðja málið
Valdamiklir menn: Þriðja morðið
Skaðræði
 
Glæpasögur Ævars Arnar eru:
Skítadjobb
Svartir englar
Blóðberg
Sá yðar sem syndlaus er
Land tækifæranna
Önnur líf

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?